Ps. Árangur
Næringarráðgjöf - Fyrir þig og makann - Mánudagur 10. nóvember
|
Næringarráðgjöf fyrir þig og makann - 8 vikna paranámskeið- |
|
Innifalið fyrir báða aðila |
|
- Rafræn næringarráðgjöf - |
|
- Árangurs skjalið þitt - |
|
- Vikuleg verkefni - |
|
- Handbók Ps. Árangurs - |
|
- Kennslumyndbönd - |
|
- Aðgangur að facebook hóp - |
|
- 8 vikna æfingaáætlun - |
|
Þú getur valið um hvort þú viljir fá eitt eða tvö check-in á viku, en það fer eftir því hversu mikla eftirfylgni þú vilt fá. Check-in felur í sér að við förum yfir skjalið þitt og skoðum hvernig gengur, svörum spurningum, gefum þér ráð, hvatningu og fleira. |

