1 af 1

Ps. Árangur

Næringarþjálfun - Mánudagur 10. júní

Venjulegt verð 31.990 ISK
Venjulegt verð 31.990 ISK
Á afslætti Uppselt
Hversu mörg check-in viltu á viku?

     8 vikna grunnnámskeið -
  Næsta námskeið hefst mánudaginn 10. júní!

Innifalið

- Rafræn næringarþjálfun -
með mikilli og persónulegri
eftirfylgni frá þjálfara.

- Árangurs skjalið þitt -
þar sem þú skráir inn ýmsar upplýsingar daglega og þar fer fram öll eftirfylgni = check-in.

- Vikuleg verkefni -
sem snúast að venjum í mataræði, hugarfari,almennri heilsu og fleiru.

- Handbók Ps. Árangurs -
 sem er full af fræðsluefni um allt sem tengist góðri næringu og þar finnast svör við flestum spurningum sem gætu kviknað.

- Kennslumyndbönd -
um hvernig við notum forritið My Fitness Pal.

Aðgangur að facebook hóp -  
en þar inni eru allir meðlimir Ps. Árangurs. Þar deilum við ýmsum ráðum, fróðleik, hugmyndum, pælingum, áskorunum, myndum og öllu mögulegu!

8 vikna æfingaáætlun -
sem fylgir aukalega með fyrir þá sem vilja nýta sér það, en hún er hönnuð til að henta byrjendum sem og lengra komnum.

Þú getur valið um hvort þú viljir fá eitt eða tvö check-in á viku, en það fer eftir því hversu mikla eftirfylgni þú vilt fá.

Check-in felur í sér að við förum yfir skjalið þitt og skoðum hvernig gengur, svörum spurningum, gefum þér ráð, hvatningu og fleira.