Það er ekki nóg að nota strikamerkið til að skrá inn áfenga drykki 😮 /  Hvaða áfengi telur minnst? 🧐

Það er ekki nóg að nota strikamerkið til að skrá inn áfenga drykki 😮 / Hvaða áfengi telur minnst? 🧐

Smá auka ráðleggingar fá að fylgja með í þessari færslu: 
það sem telur líklegast minnst af þessum ''algengustu'' drykkjum er 👇🏻
- Bara
- Lite bjór
- Vodki/romm (td. Bacardi Razz) í sódavatn
- ''Gin og Tonic'' en nota sódavatn í staðin fyrir Tonic (þar sem tonic inniheldur fullt af sykri = fullt af kolvetnum = auka kcal! en gætir fengið 0 kcal úr sódavatninu)😅
Þessir drykkir innihalda líklegast fæst macros / kcal..
Áfengi er samt klárlega ekki hollt né macrosvænt og hefur mikil áhrif á líkamsstarfsemi + vökvasöfnun = bjúg + brennslu, svo við myndum alltaf vilja svara spurningunni ''hvað á að drekka á djamminu'' með svarinu = bara sem minnst og alltaf vatnsglös á milli drykkja 🙈😂 haha 
þá sérstaklega ef aðilinn er að drekka macros og vill halda sér innan sinna viðmiða 🙌🏻
EN ef/þegar áfengi er drukkið
(því jú maður vill kannski leyfa sér við sérstakt tækifæri)
þá er klárlega alltaf betra að velja vel! 🙌🏻
OG að vera skynsöm/skynsamur yfir daginn og næra sig vel með hollum og góðum mat!
Borða próteinríkt allan daginn og reyna að klára sem mest af prótein skammtinum! (því þú færð ekkert af honum úr drykkjunum, bara kolv og/eða fitu) 
Upplýsingar um hvernig á að skrá inn áfenga drykki 👇🏻

Til baka í bloggið