Nokkur algeng hugarfarsleg mistök

Nokkur algeng hugarfarsleg mistök


Hugarfar fólks spilar risa hlutverk í bæði lífstíls breytingum og/eða við að viðhalda hollu mataræði og bættum venjum. 🥳
Við tókum saman nokkra algenga punkta yfir hugarfarsleg ''mistök''.. og ef eitthvað af þessu er að trufla þig, valda þér vanlíðan eða að tefja árangurinn þinn, þá gætir þú haft gott af þessari áminningu, um að vera meðvituð/aður og jafnvel hvernig þú getur breytt hugarfarinu þínu í sambandi við þessa punkta 🤩 

Tengir þú við eitthvað af þessum punktum? 🤷🏼‍♀️ 

Til baka í bloggið